Golfblogg

Hvundagshetjan var duglegur í golfi um helgina.  Seinnipartinn á föstudag var afmælismót Heimis Fannars formanns Golfklúbbs Leynis,  skemmtilegt mót í skemmtilegum félagsskap.  Veðrið var ekki uppá sitt besta, hvasst og skorið eftir því.

Á sunnudagsmorgun spilaði ég síðan í Grafarholtinu með Hlyni og Steinari gott veður en kalt.  Við félagarnir höfum sett okkur það markmið að spila alltaf á sunnudögum klukkan 7 um morguninn.  Hvundagshetjan setti persónulegt vallarmet 82 högg sem er bæting um 5 högg, tveir fuglar í hús og 8 flatir hittar í réttum höggafjölda.  Það gefur góð fyrirheit fyrir sumarið.  Hinsvegar er Grafarholtið frekar létt þessa dagana, ekkert alvöru röff komið þannig að þetta skor gefur ekki alveg rétta mynd af getunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kallaðu mig Komment

Golfið er dautt. Lengi lifi folfið!

Kallaðu mig Komment, 21.5.2007 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband