22.4.2007 | 20:05
Stefnir í stórsigur hjá Árna Johnsen
Þetta eru ótrúlegur tölur og stefnir í stórsigur hjá Árna og félögum bæta við sig tveimur mönnum á kostnað Samfylkingarinar. Varla hefur innkoma Árna Johnsen og Árna Matt. svona mikil áhrif?
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig tveimur þingmönnum í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nú lélegt af þér að kommenta á sömu frétt og ég til að pumpa upp aðsóknina á bloggið hjá þér
maggie, 22.4.2007 kl. 22:34
Það er spurning hvort Framsóknarflokkurinn verður ekki að ná sér í afbrotagemling á listann til að hífa upp fylgið manni sýnist það vera vænlegasti kosturinn í það minnsta í Suðurkjördæmi. Framsóknarmenn eru að því virðist of vandir að virðingu sinni og æru. Ég ræð Guðna eindregið frá því að höggva mann og annan því sæmilegur fjárdráttur eða akstur undir áhrifun vímuefna sýnist bara duga ágætlega.
Kristjana Björnsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.